Constitution of the Republic of Iceland 1944, as amended to 2013
Government
  • English

    The President and other governmental authorities referred to in this Constitution and elsewhere in the law exercise executive power.
    … (Art. 2)
  • Icelandic

    Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið.
    … (2. gr.)
Government
  • English
    The President entrusts his authority to Ministers.
    … (Art. 13)
  • Icelandic
    Forsetinn lætur ráðherra framkvæma vald sitt.
    … (13. gr.)
Government
  • English
    The President appoints Ministers and discharges them. He determines their number and assignments. (Art. 15)
  • Icelandic
    Forsetinn skipar ráðherra og veitir þeim lausn. Hann ákveður tölu þeirra og skiptir störfum með þeim. (15. gr.)
Links to all sites last visited 14 February 2024