SEARCH DATABASE
The Global Gender Equality Constitutional Database is a repository of gender equality related provisions in 194 constitutions from around the world. The Database was updated in partnership with the International Bar Association's Human Rights Institute (IBAHRI) and with support from the Swedish International Development Agency (SIDA) and the Government of Japan. Experience its wealth and depth of information by starting your search now.
ABOUT 22 RESULTS
Citizenship and Nationality
Iceland
- EnglishNo one may be deprived of Icelandic citizenship. Loss of citizenship may, however, be provided for by law, in the event a person accepts citizenship in another State. An alien can only be granted Icelandic citizenship according to law.
… (Art. 66) - IcelandicEngan má svipta íslenskum ríkisborgararétti. Með lögum má þó ákveða að maður missi þann rétt ef hann öðlast með samþykki sínu ríkisfang í öðru ríki. Útlendingi verðuraðeins veittur íslenskur ríkisborgararéttur samkvæmt lögum.
… (66. gr.)
Education
Iceland
- English…
The law shall guarantee for everyone suitable general education and tuition.
… (Art. 76) - Icelandic…
Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar mennt- unar og fræðslu við sitt hæfi.
… (76. gr.)
Employment Rights and Protection
Iceland
- EnglishEveryone is free to pursue the occupation of his choosing. This right may however be restricted by law, if such restriction is required with regard to the public interest.
… (Art. 75) - IcelandicÖllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa. Þessu frelsi má þó setja skorður með lögum, enda krefjist almannahagsmunir þess.
… (75. gr.)
Equality and Non-Discrimination
Iceland
- EnglishEveryone shall be equal before the law and enjoy human rights irrespective of sex, religion, opinion, national origin, race, colour, property, birth or other status.
Men and women shall enjoy equal rights in all respects. (Art. 65) - IcelandicAllir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.
Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna. (65. gr.)
Marriage and Family Life
Iceland
- EnglishEveryone shall enjoy freedom from interference with privacy, home, and family life.
… (Art. 71) - IcelandicAllir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu.
… (71. gr.)
Property, Inheritance and Land Tenure
Iceland
- EnglishThe right of private ownership shall be inviolate.
… (Art. 72) - IcelandicEignarrétturinn er friðhelgur.
… (72. gr.)
Protection from Violence
Iceland
- EnglishNo one may be subjected to torture or any other inhuman or degrading treatment or punishment.
No one shall be required to perform compulsory labour. (Art. 68) - IcelandicEngan má beita pyndingum né annarri ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.
Nauðungarvinnu skal engum gert að leysa af hendi. (68. gr.)
Public Institutions and Services
Iceland
- EnglishThe law shall guarantee for everyone the necessary assistance in case of sickness, invalidity, infirmity by reason of old age, unemployment and similar circumstances.
… (Art. 76) - IcelandicÖllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika.
… (76. gr.)
Obligations of the State
Iceland
- EnglishEveryone shall be equal before the law and enjoy human rights irrespective of sex, religion, opinion, national origin, race, colour, property, birth or other status.
Men and women shall enjoy equal rights in all respects. (Art. 65) - IcelandicAllir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.
Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna. (65. gr.)
Political Rights and Association
Iceland
- EnglishAssociations may be formed without prior permission for any lawful purpose, including political associations and trade unions.
… (Art. 74) - IcelandicRétt eiga menn á að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, þar með talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án þess að sækja um leyfi til þess.
… (74. gr.)