Constitution of the Republic of Iceland 1944, as amended to 2013
Head of State
  • English
    Althingi and the President of Iceland jointly exercise legislative power. The President and other governmental authorities referred to in this Constitution and elsewhere in the law exercise executive power.
    … (Art. 2)
  • Icelandic
    Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið.
    … (2. gr.)
Head of State
  • English
    The President of Iceland shall be elected by the people. (Art. 3)
  • Icelandic
    Forseti Íslands skal vera þjóðkjörinn. (3. gr.)
Head of State
  • English
    Any person who is at least thirty-five years of age and fulfils the requirements necessary to vote in elections to Althingi, with the exception of the residency requirement, is eligible to be elected President. (Art. 4)
  • Icelandic
    Kjörgengur til forseta er hver 35 ára gamall maður, sem fullnægir skilyrðum kosningarréttar til Alþingis, að fráskildu búsetuskilyrðinu. (4. gr.)
Head of State
  • English
    The President shall be elected by direct, secret ballot of those who are eligible to vote in elections to Althingi.
    … (Art. 5)
  • Icelandic
    Forseti skal kjörinn beinum, leynilegum kosningum af þeim, er kosningarrétt hafa til Alþingis.
    … (5. gr.)
Government
  • English

    The President and other governmental authorities referred to in this Constitution and elsewhere in the law exercise executive power.
    … (Art. 2)
  • Icelandic

    Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið.
    … (2. gr.)
Government
  • English
    The President entrusts his authority to Ministers.
    … (Art. 13)
  • Icelandic
    Forsetinn lætur ráðherra framkvæma vald sitt.
    … (13. gr.)
Government
  • English
    The President appoints Ministers and discharges them. He determines their number and assignments. (Art. 15)
  • Icelandic
    Forsetinn skipar ráðherra og veitir þeim lausn. Hann ákveður tölu þeirra og skiptir störfum með þeim. (15. gr.)
Legislature
  • English
    Althingi and the President of Iceland jointly exercise legislative power.
    … (Art. 2)
  • Icelandic
    Alþingi og forseti Íslands fara samanmeð löggjafarvaldið.
    … (2. gr.)
Legislature
  • English
    Althingi shall be composed of 63 members elected by the people by secret ballot on the basis of proportional representation for a term of four years.
    … (Art. 31)
  • Icelandic
    Á Alþingi eiga sæti 63 þjóðkjörnir þingmenn, kosnir leynilegri hlutbundinni kosningu til fjögurra ára.
    … (31. gr.)
Legislature
  • English
    Every national having the right to vote in elections to Althingi and an unblemished reputation is eligible to be elected to Althingi.
    … (Art. 34)
  • Icelandic
    Kjörgengur við kosningar til Alþingis er hver sá ríkisborgari sem kosningarrétt á til þeirra og hefur óflekkað mannorð.
    … (34. gr.)
Links to all sites last visited 14 February 2024