Constitution of the Republic of Iceland 1944, as amended to 2013
Citizenship and Nationality
  • English

    No one may be deprived of Icelandic citizenship. Loss of citizenship may, however, be provided for by law, in the event a person accepts citizenship in another State. An alien can only be granted Icelandic citizenship according to law.
    … (Art. 66)

  • Icelandic

    Engan má svipta íslenskum ríkisborgararétti. Með lögum má þó ákveða að maður missi þann rétt ef hann öðlast með samþykki sínu ríkisfang í öðru ríki. Útlendingi verðuraðeins veittur íslenskur ríkisborgararéttur samkvæmt lögum.
    … (66. gr.)

Education
  • English


    The law shall guarantee for everyone suitable general education and tuition.
    … (Art. 76)

  • Icelandic


    Öllum skal tryggður í lögum réttur til almennrar mennt- unar og fræðslu við sitt hæfi.
    … (76. gr.)

Employment Rights and Protection
  • English

    Everyone is free to pursue the occupation of his choosing. This right may however be restricted by law, if such restriction is required with regard to the public interest.
    … (Art. 75)

  • Icelandic

    Öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa. Þessu frelsi má þó setja skorður með lögum, enda krefjist almannahagsmunir þess.
    … (75. gr.)

Equality and Non-Discrimination
  • English

    Everyone shall be equal before the law and enjoy human rights irrespective of sex, religion, opinion, national origin, race, colour, property, birth or other status.
    Men and women shall enjoy equal rights in all respects. (Art. 65)

  • Icelandic

    Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.
    Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna. (65. gr.)

Obligations of the State
  • English

    Everyone shall be equal before the law and enjoy human rights irrespective of sex, religion, opinion, national origin, race, colour, property, birth or other status.
    Men and women shall enjoy equal rights in all respects. (Art. 65)

  • Icelandic

    Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.
    Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna. (65. gr.)

Marriage and Family Life
  • English

    Everyone shall enjoy freedom from interference with privacy, home, and family life.
    … (Art. 71)

  • Icelandic

    Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu.
    … (71. gr.)

Political Rights and Association
  • English

    All persons who, on the date of an election, are 18 years of age or older and have Icelandic nationality have the right to vote in elections to Althingi. Permanent domicile in Iceland, on the date of an election, is also a requirement for voting, unless exceptions from this rule are stipulated in the law on elections to Althingi.
    … (Art. 33)

  • Icelandic

    Kosningarrétt við kosningar til Alþingis hafa allir sem eru 18 ára eða eldri þegar kosning fer fram og hafa íslenskan ríkisborgararétt. Lögheimili á Íslandi, þegar kosning fer fram, er einnig skilyrði kosningarréttar, nema undantekningar frá þeirri reglu verði ákveðnar í lögum um kosningar til Alþingis.
    … (33. gr.)

Political Rights and Association
  • English

    Associations may be formed without prior permission for any lawful purpose, including political associations and trade unions.
    … (Art. 74)

  • Icelandic

    Rétt eiga menn á að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, þar með talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án þess að sækja um leyfi til þess.
    … (74. gr.)

Head of State
  • English

    Althingi and the President of Iceland jointly exercise legislative power. The President and other governmental authorities referred to in this Constitution and elsewhere in the law exercise executive power.
    … (Art. 2)

  • Icelandic

    Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið.
    … (2. gr.)

Head of State
  • English

    The President of Iceland shall be elected by the people. (Art. 3)

  • Icelandic

    Forseti Íslands skal vera þjóðkjörinn. (3. gr.)

Head of State
  • English

    Any person who is at least thirty-five years of age and fulfils the requirements necessary to vote in elections to Althingi, with the exception of the residency requirement, is eligible to be elected President. (Art. 4)

  • Icelandic

    Kjörgengur til forseta er hver 35 ára gamall maður, sem fullnægir skilyrðum kosningarréttar til Alþingis, að fráskildu búsetuskilyrðinu. (4. gr.)

Head of State
  • English

    The President shall be elected by direct, secret ballot of those who are eligible to vote in elections to Althingi.
    … (Art. 5)

  • Icelandic

    Forseti skal kjörinn beinum, leynilegum kosningum af þeim, er kosningarrétt hafa til Alþingis.
    … (5. gr.)

Government
  • English


    The President and other governmental authorities referred to in this Constitution and elsewhere in the law exercise executive power.
    … (Art. 2)

  • Icelandic


    Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið.
    … (2. gr.)

Government
  • English

    The President entrusts his authority to Ministers.
    … (Art. 13)

  • Icelandic

    Forsetinn lætur ráðherra framkvæma vald sitt.
    … (13. gr.)

Government
  • English

    The President appoints Ministers and discharges them. He determines their number and assignments. (Art. 15)

  • Icelandic

    Forsetinn skipar ráðherra og veitir þeim lausn. Hann ákveður tölu þeirra og skiptir störfum með þeim. (15. gr.)

Legislature
  • English

    Althingi and the President of Iceland jointly exercise legislative power.
    … (Art. 2)

  • Icelandic

    Alþingi og forseti Íslands fara samanmeð löggjafarvaldið.
    … (2. gr.)

Legislature
  • English

    Althingi shall be composed of 63 members elected by the people by secret ballot on the basis of proportional representation for a term of four years.
    … (Art. 31)

  • Icelandic

    Á Alþingi eiga sæti 63 þjóðkjörnir þingmenn, kosnir leynilegri hlutbundinni kosningu til fjögurra ára.
    … (31. gr.)

Legislature
  • English

    Every national having the right to vote in elections to Althingi and an unblemished reputation is eligible to be elected to Althingi.
    … (Art. 34)

  • Icelandic

    Kjörgengur við kosningar til Alþingis er hver sá ríkisborgari sem kosningarrétt á til þeirra og hefur óflekkað mannorð.
    … (34. gr.)

Property, Inheritance and Land Tenure
  • English

    The right of private ownership shall be inviolate.
    … (Art. 72)

  • Icelandic

    Eignarrétturinn er friðhelgur.
    … (72. gr.)

Protection from Violence
  • English

    No one may be subjected to torture or any other inhuman or degrading treatment or punishment.
    No one shall be required to perform compulsory labour. (Art. 68)

  • Icelandic

    Engan má beita pyndingum né annarri ómannúðlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.
    Nauðungarvinnu skal engum gert að leysa af hendi. (68. gr.)

Public Institutions and Services
  • English

    The law shall guarantee for everyone the necessary assistance in case of sickness, invalidity, infirmity by reason of old age, unemployment and similar circumstances.
    … (Art. 76)

  • Icelandic

    Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika, örorku, elli, atvinnuleysis, örbirgðar og sambærilegra atvika.
    … (76. gr.)

Religious Law
  • English

    The Evangelical Lutheran Church shall be the State Church in Iceland and, as such, it shall be supported and protected by the State.
    This may be amended by law. (Art. 62)

  • Icelandic

    Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóð- kirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda.
    Breyta má þessu með lögum. (62. gr.)

Links to all sites last visited 14 February 2024